Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Einn góðan veðurdag
3,990 ISK
Höfundur Ævar Þór Benediktsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Góðan daginn!
Eigum við að koma saman í sveitina?
Ævar Þór Benediktsson hefur skrifað ótrúlega margar barnabækur og hann ólst upp í sveitinni! Hann á líka fleiri en tuttugu lopapeysur og kann að sitja hest í fárviðri.
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar og teiknar bækur fyrir börn og stundum semur hún líka brandara fyrir fullorðna og syngur í hljómsveit. Hún hjálpar oft frænku sinni í sauðburði og að gefa hænunum í sveitinni að borða.