Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Emma og litli bróðir

1,890 ISK

Höfundur Gunilla Wolde

Emma á lítinn bróður, voða lítinn, hann er miklu minni en hún. Það er svo skrítið með litla bræður, stundum er leiðinlegt að eiga þá og stundum er það skemmtilegt. Oftast er það samt skemmtilegt.

Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.

Þuríður Baxter þýddi.