Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Enginn

3,690 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Skemmtileg og óvenjuleg bók eftir einn þekktasta barnabókahöfund Norðmanna. Þótt bókin sé einföld í grunninn þá er hún um leið heimspekileg og hreyfir við lesendum, hvort sem þeir eru börn eða fullorðnir. Sagan sem sögð er í máli og myndum kemur á óvart, auk þess að snúast um skemmtilegan orðleik þar sem Enginn er í aðalhlutverki. Sannkallað meistaraverk.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði