Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Fangar Breta
8,290 ISK
Höfundur Sindri Freysson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Vitað er með vissu um 47 Íslendinga sem Bretar handtóku á stríðsárunum frá 1940-1945 og vistuðu í fangelsum í Englandi. Þeir sátu innilokaðir í Bretlandi allt frá nokkrum mánuðum til tæplega þriggja og hálfs árs. Enginn fanganna fékk að leita sér lagalegrar aðstoðar eða verja sig fyrir dómstólum. Hér birtist saga þeirra.