Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Fíkn

6,990 ISK

Höfundur Rannveig Borg Sigurðardóttir

Rannveig Borg Sigurðardóttir slær nýjan og djarfan tón með þessari fyrstu skáldsögu sinni. Hún er búsett í Sviss, þar sem hún starfar sem lögfræðingur. Undanfarin misseri hefur hún meðfram vinnu lagt stund á meistaranám í fíknifræðum við King‘s College í London og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir skrif sín um ýmsar hliðar fíknar.