Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Harry Potter og leyniklefinn - myndskreytt

7,990 ISK

Höfundur J.K. Rowling

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Jim Kay myndskreytir þetta sígilda ævintýri.

Um sumarið var versti afmælisdagur Harrys Potter og hann gat ekki beðið eftir að komast aftur í Hogwartskóla. En þegar hann er að taka sig til fær hann viðvaranir frá einkennilegum húsalfi, Dobby, sem segir að fari hann í skólann muni hræðilegir hlutir gerast. Og annað ár Harrys í Hogwart byrjar sérkennilega; hann heyrir skrýtið hvísl bergmála um tóma gangana og svo hefjast árásir á nemendur sem finnast líkt og steingerðir … eru ískyggilegir spádómar Dobbys að rætast?

Hin stórbrotnu ævinrýri Harrys Potter halda áfram.