Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hundmann taumlaus

2,990 ISK

Höfundur Dav Pilkey

Bækurnar um Hundmann hafa slegið í gegn um allan heim og hafa selst í tugum milljóna eintaka.

Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum.

Húrrandi rugl og vitleysa, en oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn.