Hús skáldanna
3,490 ISK 1,990 ISK
Höfundur Björn G. Björnsson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Íslendingar eru þekktir fyrir bókmenntaarfinn og söfn um skáld eru um allt land: Snorrastofa í Reykholti, Hraun í Öxnadal, Davíðshús, Sigurhæðir og Nonnahús á Akureyri, Skriðuklaustur í Fljótsdal, Þórbergssetur á Hala og Gljúfrasteinn í Mosfellssveit. Auk þess er sýning á miðaldahandritunum í Þjóðmenningarhúsi. Allir þessir staðir, og allar þessar byggingar, eru hluti af íslenskum menningararfi og meðal þess besta og merkasta sem við eigum á þessu sviði.
Höfundur bókanna er Björn G. Björnsson leikmyndahönnuður. Þetta eru handhægar bækur með ríkulegu myndefni og stuttum texta og í hverri bók er kort sem sýnir staðsetningu þess sem fjallað er um ásamt gagnlegum upplýsingum.
Bækurnar eru fáanlegar bæði á íslensku og ensku.