Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Hvalbak
5,290 ISK
Höfundur Maó Alheimsdóttir
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Hvalbak er önnur ljóðabók Maó Alheimsdóttur. Skáldsaga hennar, Veðurfregnir og jarðarfarir, vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2024 en hún er fyrsta frumsamda sagan sem kemur út á íslensku eftir höfund sem lærði málið á fullorðinsaldri. Einstök ljóðabók þar sem greina má nýtt og ferskt sjónarhorn á íslenska náttúru og tungu.