Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hvar er Bluey?
2,990 ISK
Höfundur Joe Brumm
Lesendur leita að Blæju og Báru, fjölskyldu þeirra, vinum og alls kyns hlutum sem faldir eru á ströndinni, leikvellinum og inni á heimili Hælbeinsfjölskyldunnar. Takið þátt í gleðinni með uppáhalds hundum ungu kynslóðarinnar.
Litrík og skemmtilega þrautabók sem eflir athyglisgáfu barna og þjálfar þau í að leysa verkefni.