Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Knattspyrnuþrautir

4,490 ISK

Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson

Þekkirðu leikmennina? Geturðu fundið fótboltaorð í orðasúpu? Veistu hvaða merki félögin eiga? Hvaða þjóðfána eiga heimsmeistararnir? Hver eru gælunöfn landsliðanna? Hvaða þrír leikmenn "slá saman í eitt andlit?" Þetta og margt fleira bráðskemmtilegt í þessari bók, Knattspyrnuþrautir.