Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lára lærir á hljóðfæri

1,990 ISK

Höfundur Birgitta Haukdal

Lára hefur yndi af tónlist og hefur lengi langað til að læra á hljóðfæri. En hvaða hljóðfæri verður fyrir valinu? Atli spilar á gítar, Júlía á fiðlu – kannski geta þau öll spilað saman í hljómsveit?