Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Leðurjakkaveður

3,990 ISK

Höfundur Fríða Ísberg

Leðurjakkaveður er önnur ljóðabók Fríðu Ísberg, sem vakið hefur mikla athygli fyrir skrif sín, ljóðabókina Slitförin og smásagnasafnið Kláða. Hér yrkir hún um viðkvæmni, vörn og togstreituna milli sviðsetningar og sannleika á tímum einstaklingsdýrkunar.