Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Leyndarmálið

2,990 ISK

Höfundur Byrne, Rhonda

Kjarni Leyndarmálsins felst í lögmáli
aðdráttaraflsins sem er óbreytanlegt líkt og
önnur náttúrulögmál. Allt sem gerist í lífinu
löðum við að okkur. Ef við náum að stilla
tilveruna og það sem við viljum öðlast á sömu
tíðni, getum við kallað til okkar betra líf,
andlegt og veraldlegt.