Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lifað með öldinni

4,290 ISK

Höfundur Jóhannes Nordal

Jóhannes Nordal lifði 20. öldina, öld umskipta og öfga, þegar grunnur var lagður að nútímasamfélagi. Á þessum blöðum vaknar sú öld, með horfnu mannlífi og afdrifaríkum atburðum sem enn móta líf okkar. Þar var Jóhannes iðulega virkur þátttakandi og lýsir mörgu sem gerðist bak við tjöldin og ýmsum af helstu áhrifamönnum aldarinnar.