Netverð

Lukka og hugmyndavélin

3,990 kr 3,290 kr

Höfundur Eva Rún Þorgeirsdóttir

Uppfinningastelpan Lukka ætlar að nýta tímann í sumarfríinu til að koma hugmyndavélinni sinni í gang. Fyrirætlanir hennar fara þó út um þúfur þegar hún og bróðir hennar flækjast í dularfullt mál sem hefur komið upp í bænum Smáadal.

Stórskemmtilegt og ríkulega myndskreytt ævintýri. Myndirnar eru eftir Loga Jes Kristjánsson.