Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lúlli og einhver
2,490 ISK
Höfundur Ulf Löfgren
Hér kemur Lúlli, besti vinur yngstu bókaormanna!
Einhver er að stríða Lúlla og hefur sett banana í sokkinn hans og fyllt vettlinginn af rúsínum. Hver finnur eiginlega upp á svona vitleysu? Ja, einhver er það!
Sönn skemmtun fyrir káta krakka!