Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Matreiðslubókin mín og Mikka

2,990 ISK

Höfundur Walt Disney

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Loksins er þessi vinsæla bók aftur fáanleg! Vegna fjölda áskorana kemur hún nú út í takmörkuðu upplagi. Bókin kom fyrst út árið 1979 og slá þá eftirminnilega í gegni. Margir eiga eflaust góðar minningar um fyrstu skrefin á matreiðsluferli sínum eftir leiðeiningum úr þessari vönduðu bók.

Nú gefst loksins tækifæri til að endurvekja gömul kynni – eða spreyta sig í fyrsta sinn á Pönnukökum frá Undralandi, Eggjasnapsi bjarnarins Balla, Ostborgurum Jóakims, Muffins dverganna sjö og ýmsum lfeiri spennandi og ljúffengum réttum.