Embla fer í ferðalag á heilsuhæli í afskekktum dal við nyrstu strendur Íslands. Á leið þangað taka málin óvænta stefnu. Í faðmi fjallanna á Fagraskaga sækja á Emblu spurningar sem krefja hana um að leita aftur til upphafsins. – Nútímaævintýri frá einum af okkar áhugaverðustu höfundum.
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Melankólía vaknar
7,990 ISK
Höfundur Sölvi Björn Sigurðsson
Sölvi Björn Sigurðsson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019 fyrir skáldsögu sína, Seltu. Melanólía vaknar er áttunda skáldsaga hans og hafa fyrri bækur Sölva Björns hvort tveggja hlotið innlenda og alþjóðlega viðurkenningu.