Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Nætur sem daga - ljósmyndabók

8,990 ISK

Höfundur Sigrún Kristjánsdóttir ritstj.

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Tvöhundruð tuttugu og tvö valin sýnishorn úr sex og hálfrar milljón mynda safni Ljósmyndasafns Reykjavíkur. Fjöldinn virkar kannski yfirþyrmandi – en hversu mörg andartök hafa ekki liðið hjá ómynduð? Bókin er gefin út í tilefni af 40 ára afmæli safnsins.

Myndaval: Sigríður Kristín Birnudóttir, Gísli Helgason og Kristín Hauksdóttir.
Ritstjóri: Sigrún Kristjánsdóttir.
Inngangsgrein: Kristín Svava Tómasdóttir.
Ljóð og örsögur: Óskar Árni Óskarsson.