Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ráðgátan um skuggann skelfilega

4,990 ISK

Höfundur Kristina Ohlsson

Það er draugagangur í íbúðinni hans Finns Fannbergs. Hann fær ekki svefnfrið á næturnar fyrir ærslagangi og stundum sést bregða fyrir skugga þótt enginn sé þar á ferli! Krummi og Edda á Draugastofunni fá það verkefni að kanna hvernig málum er háttað. Hver er skugginn skelfilegi og hvað vill hann eiginlega?


Æsispennandi og fjörug ráðgáta til að leysa!
Ráðgátan um Skuggann skelfilega er fyrsta bókin í spennandi bókaröð Kristinu Ohlsson um Draugastofuna. Ríkulega myndskreytt hlýlegum teikningum eftir myndhöfundinn Moa Wallin.