Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Raunveruleiki hugans er ævintýri

4,490 ISK

Höfundur Guðrún Steinþórsdóttir

Bókin fjallar um valdar sögur Vigdísar Grímsdóttur, einkenni þeirra og viðtökur í ljósi hugrænnar bókmenntafræði. Rætt er um ímyndunarafl persóna, einkaheima, ímyndaða vini, samlíðan og valdabaráttu.
Þá er fjallað um tilfinningaviðbrögð lesenda andspænis persónum og aðstæðum í skáldskap Vigdísar