Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Rómeó og Júlía

2,990 ISK

Höfundur William Shakespeare

Leikrit Shakespeares um örlög elskendenna Rómeó og Júlíu er löngu orðið sígilt verk og fært á svið um allan heim á hverju ári.

Hér birtist það í snilldarþýðingu Helga Hálfdánarsonar.