Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Saga tímans
3,700 ISK
Höfundur Stephen W. Hawking
Saga tímans segir frá uppruna, eðli og þróun alheimsins, frá kenningum um miklahvell til svarthola.
Bókin er ein frægasta bók Hawking af þessum toga og hann lagði sig fram við að setja niðurstöður sínar og kenningar fram á aðgengilegan og skýran hátt fyrir almenning.
Guðmundur Arnlaugsson þýddi.