Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Saman í liði
3,990 ISK
Höfundur Kjartan Atli Kjartansson
Þegar miðherji unglingaliðs í körfubolta hrynur niður í miðjum leik vegna óvæntra veikinda eru góð ráð dýr. Liðsfélagarnir óttast um afdrif vinar síns og draumarnir um Íslandsmeistaratitilinn eru í uppnámi, en á ögurstundu kemur öflugur liðsstyrkur úr óvæntri átt!
Lóa og Börkur: Saman í liði er allt í senn skemmtileg og spennandi keppnissaga og mikilvæg bók um vináttuna.