Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Serótónínendurupptökuhemlar
7,490 ISK 4,499 ISK
Höfundur Friðgeir Einarsson
Reynir býr við allar aðstæður til að vera hamingjusamur, en er það ekki. Nú hefur hann fengið nóg. Reynir er orðinn leiður á að vera leiður. Hvernig vindur maður ofan af slíku óyndi, rótlausum beyg? Og hvað tekur við þegar skrefið er stigið og hjálpin berst? Friðgeir tekst hér á við hversdagslega angist með sínum ísmeygilega húmor.