Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Siggi sítróna
4,990 ISK
Höfundur Gunnar Helgason
Þetta er ég aftur, Stella, þessi sem dó næstum úr skömm Mömmu klikk, bjargaði jólunum í Pabba prófessor og dó næstum í alvörunni í Ömmu best. Miðað við það gerist nú ekki mikið í þessari bók DJÓK það er ekkert grín hvað það gengur mikið á í kringum mig. Lestu bara og sjáðu! Kveðja, Stella
Sögurnar um Stellu og fjölskyldu hennar eftir Gunnar Helgason hafa notið gríðarlegra vinsælda, enda fanga þær hug lesenda frá fyrstu síðu.
Sögurnar um Stellu og fjölskyldu hennar eftir Gunnar Helgason hafa notið gríðarlegra vinsælda, enda fanga þær hug lesenda frá fyrstu síðu.