Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Steikarbók Óskars
7,290 ISK
Höfundur Óskar Finnsson
Óskar Finnson, Matreiðslumeistari á Finnson er löngu landskunnur fyrir þekkingu sína á nautakjöti og steikum. Hér býður hann ykkur að stíga með sér inn í heim nautasteikanna þar sem gæði og virðing er fyrir hráefninu ráða för.