Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Stjáni og stríðnispúkarnir 7

3,290 ISK

Höfundur Zanna Davidson, Melanie Williamson

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Þetta er sjöunda bókin um Stjána og stríðnispúkana hans. Í þetta skipti fer Stjáni í fjölskylduferð á ströndina og auðvitað fá púkarnir að fljóta með. Það er skemmtilegt að leika sér í sandinum og borða nestið sitt … alveg þar til svangur mávur rænir Lúðri og flýgur með hann út í buskann.

Getur Stjáni fundið litla púkann sinn aftur?