Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Sumarljós, og svo kemur nóttin
4,990 ISK
Höfundur Jón Kalman Stefánsson
"Við ætlum ekki að segja frá öllu þorpinu, förum ekki hús úr húsi, það myndir þú ekki afbera, en hér verður þó örugglega sagt frá girndinni sem hny´tir saman daga og nætur, frá hamingjusömum flutningabílstjóra, dimmum flauelskjól Elísabetar og honum sem kom með rútunni; frá Þuríði sem er hávaxin og full af heimullegri þrá, manni sem gat ekki talið fiskana og konu með feiminn andardrátt - frá einmana bónda og fjögurþúsund ára gamalli múmíu."