Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sumarþrautabók Stúfs

2,990 ISK

Höfundur Eva Rún Þorgeirsdóttir

Í bókinni Stúfur fer í sumarfrí fer jólasveinninn Stúfur til Ítalíu með Lóu vinkonu sinni. Hann skemmtir sér konunglega og lendir í nokkrum óvæntum ævintýrum. Í þessari bók eru þrautir og myndir til að lita sem tengjast sumarfríinu hans Stúfs. Þetta er tilvalin bók til að taka með í þitt eigið sumarfrí!