Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sund

6,490 ISK 5,990 ISK

Höfundur Katrin Snorradóttir, Valdimar Tr. Hafsteins

Sundlaugarnar eru helsti samkomustaður heillar þjóðar sem sækir þangað næði eða samveru, hreinsun og heilsubót. Í bókinni birtist ylvolg saga af íslensku nútímasamfélagi í mótun, með léttri klórangan og hveralykt, gufuslæðu og skvampi í einstaklega fallegri og fróðlegri bók um uppáhaldsiðju flestra Íslendinga.