Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sund

5,990 ISK

Höfundur Katrin Snorradóttir, Valdimar Tr. Hafsteins

Sundlaugarnar eru helsti samkomustaður heillar þjóðar sem sækir þangað næði eða samveru, hreinsun og heilsubót. Í bókinni birtist ylvolg saga af íslensku nútímasamfélagi í mótun, með léttri klórangan og hveralykt, gufuslæðu og skvampi í einstaklega fallegri og fróðlegri bók um uppáhaldsiðju flestra Íslendinga.