Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Súper kröftug
4,490 ISK
Höfundur Paola Cardenas, Soffía Elín Sigurðardóttir
Maya og Maks eru nýflutt til Íslands. Súper Kröftug kennir þeim hjálplegar leiðir til þess að aðlagast nýju samfélagi m.a. í gegnum íþróttaiðkun. Þátttaka barnanna í fótbolta stuðlar að því að þau eignast vini, læra tungumálið og verða fljótlega hluti að samfélaginu.