Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Súper vinalegur

3,990 ISK

Höfundur Paola Cardenas, Soffía Elín Sigurðardóttir

Nói er ævintýragjarn og sniðugur drengur. Hann er stundum feiminn og finnur fyrir kvíða þegar hann er í kringum aðra krakka. Með aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) líður Nóa betur og lærir gagnlegar leiðir til þess að takast á við kvíða og auka félagsfærni. Höfundar bókarinnar eru barnasálfræðingar með margra ára reynslu af meðferðarvinnu með börnum, unglingum og fjölskyldum þeirra.