Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Til hamingju með að vera mannleg

4,990 ISK

Höfundur Sigríður Soffía Níelsdóttir

Til hamingju með að vera mannleg er kröftug og falleg, fyndin og átakanleg ástarjátning til lífsins eftir dansarann og danshöfundinn Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Ljóðin skrifaði hún á meðan hún gekk í gegnum krabbameinsmeðferð í heimsfaraldri. Vorið 2023 var frumsýnt dansleikverk með sama nafni á stóra sviði Þjóðleikhússins, byggt á textum hennar.