Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tvöfalt gler

2,790 ISK

Höfundur Halldóra Thoroddsen

Tvöfalt gler kemur nú út í
viðhafnarútgáfu. Bókin hefur á
síðustu árum verið þýdd á fjölda
erlendra tungumála. Hér er á ferðinni
saga um gamalt fólk og gler sem er
bæði gegnsætt og einangrandi. Á bak
við það leynist líf sem lifað er af
ýtrustu kröftum, líf sem hamast á
glerinu eins og fluga að hausti sem
enn er sólgin í birtu. Sögunni fylgir
bókmenntaleg greining verksins eftir
rithöfundana Hörpu Rún
Kristjánsdóttur og Hermann
Stefánsson. Fremst er minningaskrá
þar vinir og samferðamenn