Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Umbrotatímar

4,990 ISK

Höfundur Gylfi Zoega

Stuttar greinar frá 2009 til 2023 sem var ætlað að gefa hlutlausa en upplýsandi mynd af atburðum samtímans. Sagt er frá störfum peningastefnunefndar Seðlabankans og farið yfir mikilvægustu og umdeildustu ákvarðanirnar. Einnig er lýst persónulegri reynslu höfundar af bóluárunum, fjármálaáfallinu og þeim lærdómi sem má draga af þessu tímabili.