Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Umskiptin

3,839 ISK

Höfundur Anna Höglund

Anna Höglund er sænsk myndlistarkona, teiknari og rithöfundur. Á íslensku hefur áður komið út bókin Sjáðu Hamlet með eftirminnilegum myndum hennar.

Hér birtist spennandi og myndræn frásögn fyrir alla aldurshópa um klækjabrögð og kjarkinn sem þarf til að lifa af.