Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Uns yfir lýkur

3,690 ISK

Höfundur Alina Margolis-Edelm

Höfundur þessarar bókar, Alina Margolis-Edelman, fæddist í Lodz í Póllandi og var barn að aldri þegar heimsstyrjöldin síðari skall á.

Hún var gyðingur og svo fór að hún var færð ásamt hundruðum þúsunda annarra í gettóið í Varsjá.

Frásögn hennar er látlaus en ristir djúpt.

Þýðing: Jón Bjarni Atlason
Inngangur: Markus Meckl