Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Urðarhvarf

4,290 ISK

Höfundur Hildur Knútsdóttir

Á sólríkum septemberdegi fagna íbúar Doggerlands fyrstu hinsegingöngunni, kosningabaráttan hefur náð hámarki og mikill mannfjöldi er saman kominn við höfnina. En gleðin breytist í skelfilega martröð þegar skotið er á fólkið. Þegar lögreglan mætir á vettvang er byssumaðurinn látinn.

Þótt Karen Eiken Hornby sé komin átta mánuði á leið er hún staðráðin í að komast að því hvað bjó að baki árásinni og kortleggja síðustu dagana í lífi morðingjans. En um leið stofnar hún lífi sínu og annarra í hættu.

Að duga eða drepast er fjórða bókin í Doggerland-seríu Mariu Adolfsson, en fyrri bækurnar hafa notið mikilla vinsælda og komið út á átján tungumálum.

Ísak Harðarson þýddi.