Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stafasmjatt

1,990 ISK

Höfundur Kate Elizabeth Russell

Vanessa mín myrka er saga sem dansar á línu ástar og ofbeldis. Verkið sækir merkingu sína til menningarsögunnar, allt frá Lolitu Vladimirs Nabokov til klámvæðingar kvenna í dægurmenningu 21. aldarinnar. Þá er hún lykilverk þegar kemur að svokölluðum #metoo bókmenntum og spegill á samfélagsleg áhrif þeirrar hreyfingar.

Bókin vakti strax sterk viðbrögð og var kölluð umdeildasta skáldsaga ársins 2020 í Bandaríkjunum. Mikill ágreiningur vegna efnis bókarinnar varð meðal annars til þess að Oprah Winfrey bókaklúbburinn hætti við að taka hana til umræðu.

Harpa Rún Kristjánsdóttir þýddi.