Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vatnaleiðin - Dagbók frá Stykkishólmi
2,990 ISK
Höfundur Óskar Árni Óskarsson
Árið 2009 dvaldi Óskar Árni Óskarsson um sex mánaða skeið sem gestalistamaður í Vatnasafninu í Stykkishólmi.
Hann hélt dagbók flesta daga sem hér birtist nú á prenti í endurskoðaðri útgáfu.
Bókin hefur að geyma lýsingar á því sem fyrir augu bar þessa mánuði, hugleiðingar og ljóð og ljósmyndir sem Einar Falur Ingólfsson tók á vordögum 2018.