Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Veislan

4,490 ISK

Höfundur Robyn Harding

Veislan er fjölskyldudrama af bestu gerð að hætti Robyn Hardings.
Hér segir frá hrikalegum eftirmálum afmælisveislu sextán ára dóttur þar sem auðug fjölskylda í Kaliforníu horfir á fullkomið líf sitt rakna upp, verstu leyndarmálið opinberast og vinir snúast gegn þeim.
Að verða sextán ára er stór áfangi og manndómsvígsla. Jeff og Kim Sanders ætla að halda afmælisboð fyrir Hönnu dóttur sína elskulega stúlku sem gengur vel í skóla og á góðar vinkonur.
Ýmislegt fer þó úrskeiðis, hræðilega margt. Hnökralaust líf þeirra Jeff og Kim í fínu hverfi San Francisco leikur skyndilega á reiðiskjálfi. Eftirmálin eru ljót, vinir breytast í fjandmenn, vond
hjúskaparleyndarmál þeirra komast upp og sannleikurinn um fullkomnu dóttur þeirra kemur í ljós.
Veislan er æsispennandi bók sem lesandinn getur vart lagt frá sér fyrr en henni er lokið.