Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Verðandi kilja

2,990 ISK

Höfundur Michelle Obama

Verðandi er saga Michelle Obama. Sagan af uppvextinum, mótunarárunum, saga hennar og Baracks og sagan af tímanum í Hvíta húsinu. 

Michelle segir frá á hreinskilinn og beinskeyttan hátt og veitir verðmæta innsýn í líf stúlku sem ólst upp við þröngan kost en menntaði sig og vann sig til hæstu metorða. Á tíma sínum sem forsetafrú Bandaríkjanna vann hún ötullega að samfélags- og góðgerðarmálum. Verðandi er einlæg, kraftmikil og veitir innblástur.

Bókin er í kilju. 

Katrín Harðardóttir íslenskaði.


Hér má lesa formála bókarinnar: