Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Versta vika sögunnar: Þriðjudagur
3,990 ISK
Höfundur Eva Morales / Matt Crosgrove
Hefur ÞÚ einhvern tíma átt SLÆMA VIKU?
Það hefur Jón Jónsson átt, og ÞETTA er sú vika!
Hann rétt komst í gegnum MÁNUDAGINN,
og nú er kominn ÞRIÐJUDAGUR!
Kötturinn hans er enn týndur, var líklega rænt af geimverum. Pabbi hans er vonlausari en nokkurn tíma áður. Hann er óvænt orðin stjarna á netinu – á versta mögulega hátt. Og þegar bekkjarmyndatakan er á sama degi og vísindasýningin er ljóst að dagurinn mun springa í loft upp á æsispennandi, tann-gnístandi og stórkostlegan hátt!