Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Við lærum að lesa! Bekkjarafmæli

1,790 ISK

Höfundur Clémence Masteau, Caroline Modeste

Í þessari bók býður Óskar bekknum í afmælið sitt. Hvaða þema skyldi vera í afmælinu?

Skemmtilegar litmyndir og texti sem hentar byrjendum í lestri.
Í lok sögunnar eru verkefni sem ýta undir lesskilning.