Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Villinorn 3 - Hefnd Kímeru

2,990 ISK

Höfundur Lene Kaaberbøl

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

„Er hann dáinn?“

Klara þorir varla að spyrja því að sá sem um ræðir er hennar eigin villivinur, Kisi. Líf hans hangir á bláþræði og ef Klara ætlar að bjarga honum þarf hún að fylgja slóð sem liggur til erkióvinar hennar, Kímeru.

Hefnd Kímeru er þriðja bókin í danska bókaflokknum Villinorn um Klöru og baráttu hennar við öfl í villtri náttúrunni eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum.