Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Villinorn 3 - Hefnd Kímeru

2,990 ISK

Höfundur Lene Kaaberbøl

„Er hann dáinn?“

Klara þorir varla að spyrja því að sá sem um ræðir er hennar eigin villivinur, Kisi. Líf hans hangir á bláþræði og ef Klara ætlar að bjarga honum þarf hún að fylgja slóð sem liggur til erkióvinar hennar, Kímeru.

Hefnd Kímeru er þriðja bókin í danska bókaflokknum Villinorn um Klöru og baráttu hennar við öfl í villtri náttúrunni eftir verðlaunahöfundinn Lene Kaaberbøl. Villinornarbækurnar hafa komið út á 17 tungumálum.