Jósefína fær loksins leyfi til að verja sumarfríinu hjá frænku sinni úti við sjóinn. Á morgnana á hún að vinna í íssjoppu og eftir hádegi lærir hún á brimbretti. Hún hefur sko engan tíma fyrir stráka og svoleiðis. En fyrsta daginn hittir hún Kris. Hann er rosalega sætur og hann kann að sörfa. Þetta virðist ætla að verða stórkostlegt sumar - þangað til hún er vöruð við að Kris sé kvennagull. Kemst hún hjá því að falla fyrir honum? Er hann í alvöru eins slæmur og sögurnar segja?
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk