Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Óhugnanlegustu verur veraldar

Óhugnanlegustu verur veraldar

Skrímsla- og draugaatlas heimsins er komin út hjá Sölku. Hefur þig einhvern tímann dreymt um að verða skrímsla- og draugabani? Í þessari bók er lagt af stað í ferðalag þar sem þú hittir fyrir ófrýnilegustu skepnur, forynjur og vofur veraldar.