Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Arngrímur apaskott og fiðlan

1,990 ISK

Höfundur Kristín Arngrímsdóttir

Sérlega falleg myndabók fyrir yngstu kynslóðina. Arngrímur apaskott er hrifnæmur og uppátektarsamur. Hjá honum er lífið endalaust ævintýri!